Skilmálar

Greiðslumáti | Hægt er að greiða fyrir vörur með millifærslu eða greiðslukortum í gegnum örugga greiðslumiðlun Valitor. 

Sendingarmáti | Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Ef upphæð pöntunar fer yfir 10.000 kr. fellur sendingarkostnaður niður.

Gölluð vara | Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara. Sendingar-kostnaður er greiddur af seljanda.

Vöruskil | Veittur er 30 daga skilaréttur við vörukaup gegn framvísun kvittunar. Varan þarf að vera ónotuð og í  fullkomnu lagi. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur nema um gallaða vöru sé að ræða.

Trúnaður | Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila.

Lög og varnarþing | Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.


Áróra útgáfa 
Heiðrún Grétarsdóttir / 070479 4789
Dofrabergi 9
221 Hafnarfirði
info@arorautgafa.is