Um Áróru útgáfu

Áróra útgáfa var stofnuð á ári stórtíðinda, 2020. Fyrsta verkefni útgáfunnar er smásagnasafnið Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson sem hlotið hefur mikið lof lesenda.

Á komandi misserum er að vænta fleiri skemmtilegra og áhugaverðra verka úr ranni Áróru útgáfu.

Fylgist með okkur – og verið með okkur!

 

Áróra útgáfa 
info@arorautgafa.is